Dug ehf. hefur komið að smíði og breytingum á bátum og skipum úr trefjaplasti, þar á meðal stærsta skipi sem hafin hefur verið smíði á á íslandi.
Skipið er 24 metra langt og 8 metra breitt.